
Erdogan vill fá „hryðjuverkamenn“ afhenta gegn samþykki fyrir aðild - Vísir
https://www.visir.is/g/20222264609d/erdogan-vill-fa-hrydjuverkamenn-afhenta-gegn-samthykki-fyrir-adild
Reuters greinir nú frá því að Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hafi gefið út hvað hann vill fá gegn því að samþykkja aðild Finna og Svía að Atlantshafsbandalaginu.