
Yfirgnæfandi meirihluti greiddi atkvæði með NATO-aðild - Vísir
https://www.visir.is/g/20222264225d/yfirgnaefandi-meirihluti-greiddi-atkvaedi-med-nato-adild
Yfirgnæfandi meirihluti á finnska þinginu greiddi í hádeginu atkvæði með tillögu um að landið sæki um aðild að NATO.