
Vaktin: Segja aðgerðirnar í Donbas vera langt á eftir áætlun - Vísir
https://www.visir.is/g/20222260039d/vaktin-segja-adgerdirnar-i-donbas-vera-langt-a-eftir-aaetlun
Vanmat Rússa á andspyrnu Úkraínumanna og áætlanagerð þeirra, þar sem gert var ráð fyrir að allt færi að óskum, hefur leitt til þess að aðgerðir þeirra hafa ekki gengið sem skyldi. Því gat Rússlandsforseti ekki fagnað sigri á „sigurdeginum“ í gær.