
Telja Pútín stefna á langt stríð
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/05/10/telja_putin_stefna_a_langt_strid/
Búist er við því að Vladimír Pútín Rússlandsforseti verði enn óútreiknanlegri í hernaði sínum og að hann muni innleiða herlög í Rússlandi til að styrkja hernaðaraðgerðir sínar í Úkraínu.