
Formaður FÁSES spáir Íslandi áfram
https://www.mbl.is/folk/frettir/2022/05/10/formadur_fases_spair_islandi_afram/
Ísland fer áfram úr fyrri undanriðlinum í kvöld í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fram fer í Tórínó á Ítalíu. Úkraína mun að öllum líkindum fara með sigur af hólmi og Ísland rétt missir af tíu efstu sætunum í lokakeppninni samkvæmt formanni FÁSES.