
„Við munum fljótlega fagna sigri“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20222259647d/-vid-munum-fljotlega-fagna-sigri-
Úkraínumenn og Rússar komu saman fyrir utan bústað rússneska sendiherrans á Íslandi í Túngötu á hádegi í dag til þess að mótmæla stríðsglæpum Rússa í Úkraínu. Fólkið var hvítklætt og búið að ata sig rauðri málningu til táknar um blóð.