
Vaktin: Sagði Úkraínumenn gera Rússa að fíflum - Vísir
https://www.visir.is/g/20222256231d/vaktin-sagdi-ukrainumenn-gera-russa-ad-fiflum
Frans páfi segist ekki hafa í hyggju að heimsækja Kænugarð en hann sé viljugur til að hitta Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Þetta sagði hann í viðtali við dagblaðið Corriere della Sera, þar sem hann líkti átökunum í Úkraínu við þjóðarmorðið í Rúanda.