
Náðir þú að pakka? Neyðarsöfnun UN Women fyrir konur og stúlkur á flótta - Vísir
https://www.visir.is/g/20222255705d/nadir-thu-ad-pakka-neydarsofnun-un-women-fyrir-konur-og-stulkur-a-flotta
„Við megum ekki sofna á verðinum gagnvart því sem er að eiga sér stað í heiminum í þessum töluðu orðum. Raunveruleikinn er sá sem hann er þó þol okkar gagnvart fréttum af stríðinu dvíni og því gríðarlega mikilvægt að tryggja að hjálparsamtök hafi áfram bolmagn til að veita lífsbjargandi aðstoð,“ segir María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women á Íslandi en samtökin hafa hrundið af stað neyðarstöfnuninni „Náðir þú að pakka?“