
Vill sjá rússneska herinn veikjast verulega
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/25/vill_sja_russneska_herinn_veikjast_verulega/
Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, vonast til þess að rússneski herinn veikist verulega í stríðsrekstri sínum í Úkraínu, svo að hann verði ekki aftur fær um sömu voðaverk og hann hefur framið þar.