
Vaktin: Segir raunverulega hættu á kjarnorkustríði - Vísir
https://www.visir.is/g/20222252130d/vaktin-segir-raunverulega-haettu-a-kjarnorkustridi
Fulltrúar Bandaríkjanna og Úkraínu ræddu meðal annars leiðir fyrir Úkraínu til að vinna stríðið við Rússa og tilhögun öryggismála til framtíðar, þegar þeir funduðu í Kænugarði í gær.