
Hundruð mættu í mat þegar Flottafólk tók á móti Guðna forseta - Vísir
https://www.visir.is/g/20222252328d/hundrud-maettu-i-mat-thegar-flottafolk-tok-a-moti-gudna-forseta
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson mætti í aðstöðu Flottafólk í húsakynnum Pipar\TBWA að Guðrúnartúni 8 á síðasta vetrardag en þar var á boðstólnum nýveiddur fiskur í tilefni dagsins.