
Bandaríkin stórauka hernaðaraðstoð sína
https://www.mbl.is/mogginn/bladid/netgreinar/2022/04/25/bandarikin_storauka_hernadaradstod_sina/
Pentagon hefur ákveðið að hefja aftur þjálfun úkraínskra hermanna og munu þeir fá miklar vopnasendingar á næstunni.