
844 frá Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd - Vísir
https://www.visir.is/g/20222252488d/844-fra-ukrainu-sott-um-althjodlega-vernd
Alls hafa 844 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd hér á landi frá því að stríðið hófst í landinu þann 24. febrúar. Hópurinn skiptist í 449 konur, 234 börn og 161 karl.