
Vaktin: Pútín hefur engan áhuga á friðarviðræðum - Vísir
https://www.visir.is/g/20222251812d/vaktin-putin-hefur-engan-ahuga-a-fridarvidraedum
Iryna Vereschuk aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu segir að ekki takist að opna flóttaleiðir í Mariupol í dag. Hún segir að aftur verði reynt á morgun en ekki tókst að opna flóttaleiðir fyrir íbúa í gær.