
Hart barist í austurhluta Úkraínu og Mariupol ósigruð - Vísir
https://www.visir.is/g/20222251395d/hart-barist-i-austurhluta-ukrainu-og-mariupol-osigrud
Forseti Úkraínu segir mikilvægt að hraða vopnaflutningum til landsins frá Bandaríkjunum og öðrum ríkjum vegna aukins þunga í hernaði Rússa í austur- og suðurhluta landsins. Þrátt fyrir yfirlýsingar Rússa um sigur í Mariupol sé borgin ekki á þeirra valdi þar sem barist sé á götum úti í miðborgini.