
791 Úkraínumaður komið til landsins og viðbúið að þeim fjölgi - Vísir
https://www.visir.is/g/20222249603d/791-ukrainumadur-komid-til-landsins-og-vidbuid-ad-theim-fjolgi
Alls hefur 791 úkraínskur flóttamaður komið til Íslands og sótt um vernd frá því innrás Rússa hófst þann 24. febrúar síðastliðinn. Um er að ræða 434 konur, 202 börn og 155 karla. Tæplega 4,9 milljón manns hafa flúið Úkraínu frá því að innrásin hófst.