
Telja árás á vopnaverksmiðju við Kænugarð hefnd fyrir Moskvu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222249102d/telja-aras-a-vopnaverksmidju-vid-kaenugard-hefnd-fyrir-moskvu
Bæði Rússar og Úkrínumenn telja að loftárás sem gerð var á vopnaverksmiðju í útjaðri Kænugarðar í nótt hafi verið liður í hefndaraðgerðum vegna aðgerðar Úkrínumanna sem sökkti flaggskipi Rússa, Moskvu.