
Lögðu hald á stærstu snekkju heims - Vísir
https://www.visir.is/g/20222248671d/logdu-hald-a-staerstu-snekkju-heims
Lögreglan í Þýskalandi hefur lagt hald á stærstu snekkju heims eftir að umfangsmikil rannsókn leiddi í ljós að hún væri í eigu systur ólígarkans Alisher Usmanov. Snekkjan, sem ber heitið Dilbar, er metin á 600 milljónir dollara.