
Finnar sparka líka rússneskum embættismönnum úr landi - Vísir
https://www.visir.is/g/20222246357d/finnar-sparka-lika-russneskum-embaettismonnum-ur-landi
Stjórnvöld í Finnlandi hafa ákveðið að sparka tveimur rússneskum embættismönnum úr landi vegna innrásar Rússa inn í Úkraínu. Ísland er þar með eina ríkið á Norðurlöndum sem ekki hefur vísað rússneskum embættismönnum úr landi.