
Útilokar ekki að vísa starfsmönnum sendiráðs Rússa úr landi - Vísir
https://www.visir.is/g/20222244760d/utilokar-ekki-ad-visa-starfsmonnum-sendirads-russa-ur-landi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segist reikna með frekari viðskiptaþvingunum í garð Rússlands eftir nýleg tíðindi af fjöldamorðum Rússa í úkraínskum bæjum, þar á meðal Bucha.