
Úkraínuforseti vill Rússa út úr öryggisráðinu og draga þá fyrir stríðsglæpa...
https://www.visir.is/g/20222244952d/ukrainuforseti-vill-russa-ut-ur-oryggisradinu-og-draga-tha-fyrir-stridsglaepadomstol
Forseti Úkraínu hvetur til þess að Rússar verði reknir úr öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir stríðsglæpi og Evrópusambandið ætlar að banna innflutning á kolum frá Rússlandi og skipum þaðan að koma til evrópskra hafna.