
Danir sparka fimmtán rússneskum embættismönnum úr landi - Vísir
https://www.visir.is/g/20222244621d/danir-sparka-fimmtan-russneskum-embaettismonnum-ur-landi
Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að vísa fimmtán rússneskum embættismönnum úr landi. Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Danmerkur, greindi frá því í morgun að utanríkismálanefnd landsins hafi komist að þessari niðurstöðu.