
Úkraínsk börn dönsuðu þjóðdansa til fjáröflunar - Vísir
https://www.visir.is/g/20222243703d/ukrainsk-born-donsudu-thjoddansa-til-fjaroflunar
Glatt var á hjalla í menningarmiðstöðinni í Gerðubergi í dag þar sem haldin var fjáröflun til styrktar fjölskyldum sem komnar eru hingað til lands frá Úkraínu.