
Yfirgáfu Tsérnóbyl með úkraínska gísla
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/31/yfirgafu_tsernobyl_med_ukrainska_gisla/
Hersveitir Rússa yfirgáfu á þriðjudag kjarnorkuverið Tsérnóbyl í Úkraínu eftir nokkurra vikna hersetu á svæðinu, ásamt ótilgreindum fjölda úkraínskra gísla.