
Vaktin: Selenskí segir rússneska herinn hörfa frá norðurhluta Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222242393d/vaktin-selenski-segir-russneska-herinn-horfa-fra-nordurhluta-ukrainu
Rússar hafa heitið því að opna „mannúðarhlið“ frá Maríupól í dag. Að sögn varaforsætsiráðherra Úkraínu hefur röð hópferðabifreiða lagt af stað til borgarinnar til að freista þess að koma íbúum burt.