
Segir Rússa undirbúa stórsókn í Donbas - Vísir
https://www.visir.is/g/20222242385d/segir-russa-undirbua-storsokn-i-donbas
Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Rússa undirbúa stórsókn í austurhluta landsins. Rússar hafa sjálfir sagt að þeir hafi nú náð fyrstu hernaðarmarkmiðum sínum og nú standi fyrir dyrum að „frelsa“ Donbas.