
Merkja gríðarlega aukningu í netárásum - Vísir
https://www.visir.is/g/20222242773d/merkja-gridarlega-aukningu-i-netarasum
Sérfræðingar í tölvuöryggismálum segjast merkja gríðarlega aukningu í netárásum. Árásunum hafi fjölgað eftir innrás Rússa í Úkraínu og afleiðingar eigi enn eftir að koma fyllilega í ljós. Öflugar árásir geti valdið stöðvun á þjónustu heilu borga og bæja.