
„Rússland lýgur alltaf“
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/30/russland_lygur_alltaf/
Vladíslav Atrosjenko, borgarstjóri úkraínsku borgarinnar Tsjernihív, sagði að Rússar hafi, þvert á loforð sín, aukið við árásir á borgina í stað þess að draga úr þeim.