
Ólafur Ragnar á hrós skilið - Vísir
https://www.visir.is/g/20222241986d/olafur-ragnar-a-hros-skilid
Um leið og ég þakka glöggar skýringar Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrum forseta Íslands um ástandið milli Rússlands og Úkraínu í Silfri Egils, harma ég þá aðför sem að honum var gerð í kjölfarið fyrir það eitt að segja sannleikann umbúðalaust.