
Óvíst hve hratt Ísland myndi afgreiða umsókn Finna
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2022/03/29/ovist_hve_hratt_island_myndi_afgreida_umsokn_finna/
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra lýsti þvi yfir á blaðamannafundi í Helsinki í dag að Ísland myndi styðja aðildarumsókn Finnlands að Atlantshafsbandalaginu, ef til þess kæmi.