
Friðarviðræður báru engan árangur og óljóst hvort haldið verði áfram á mo...
https://www.visir.is/g/20222241555d/fridarvidraedur-baru-engan-arangur-og-oljost-hvort-haldid-verdi-afram-a-morgun
Friðarviðræður milli Rússa og Úkraínumanna í Tyrklandi stóðu stutt í morgun. Þar var möguleikinn á vopnahléi ræddur og öryggistryggingar Úkraínu ræddar. Ekkert kom út úr fundinum og er óljóst hvort sendinefndir landanna haldi áfram að funda á morgun.