
Selenskí íhugar kröfu Rússa um hlutleysi
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/27/selenski_ihugar_krofu_russa_um_hlutleysi/
Volodímír Selenskí forseti Úkraínu sagði í dag að ríkisstjórn hans væri alvarlega að íhuga kröfu Rússa um að Úkraína yrði hlutlaust ríki og myndi ekki ganga í Atlantshafsbandalagið.