
Segja Rússa beita efnavopnum í Austur-Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20222240646d/segja-russa-beita-efnavopnum-i-austur-ukrainu
Bandaríkjaforseti var harðorður í garð forseta Rússlands í ávarpi sem hann flutti í Varsjá í Póllandi í gærkvöldi. Hann kallaði Vladimír Pútín slátrara og lýsti því yfir að hann gæti ekki setið lengur á valdastóli.