
Vaktin: Pútín fangelsar þá sem dreifa „falsfréttum“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20222239872d/vaktin-putin-fangelsar-tha-sem-dreifa-falsfrettum-
Boris Johnson sagði við BBC Newsnight í gærkvöldi að hann væri ekki bjartsýnn á að Vladimir Pútín vildi frið í Úkraínu. Hann teldi frekar að Rússlandsforseti myndi endurtaka leikinn frá Grozny, það er að segja umkringja borgir landsins og eyðileggja þær með sprengjuárásum.