
„Við erum staðráðin í að gera allt sem við getum til að styðja Úkraínu“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20222239565d/-vid-erum-stadradin-i-ad-gera-allt-sem-vid-getum-til-ad-stydja-ukrainu-
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir leiðtoga bandalagsins hafa ákveðið að auka viðbúnað þess á öllum sviðum. Á láði, leiði og í lofti. Þeir hafi sömuleiðis samþykkt aukna aðstoð við Úkraínumenn til að hjálpa þeim að verjast innrás Rússa.