
Vaktin: Von á hertum refsiaðgerðum síðar í vikunni - Vísir
https://www.visir.is/g/20222238306d/vaktin-von-a-hertum-refsiadgerdum-sidar-i-vikunni
Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, hefur ítrekað ákall sitt eftir viðræðum við Vladimir Pútín Rússlandsforseta, sem hann segir lykilinn að því að binda enda á stríðið. Fulltrúar Rússlands segja samningaviðræður ekki enn komnar á það stig.