
Tveir rússneskir íþróttamenn í langt bann - Vísir
https://www.visir.is/g/20222238082d/tveir-russneskir-ithrottamenn-i-langt-bann
Rússneskur fimleikamaður og rússneskur skákmaður voru í dag dæmdir í langt keppnisbann af alþjóðasamböndum sínum fyrir að sýna Valdimír Pútín stuðning.