
Facebook og Instagram lokað í Rússlandi vegna ofstækis - Vísir
https://www.visir.is/g/20222238101d/facebook-og-instagram-lokad-i-russlandi-vegna-ofstaekis
Rússneskur dómstóll hefur skipað Meta, móðurfyrirtæki Facebook, að stöðva starfsemi Facebook og Instagram í Rússlandi án fyrirvara. Í úrskurðinum er vísað til „ofstækisvirkni“ og Meta skilgreint sem ofstækisfélag.