
Sjálfboðaliðar hafi lyft grettistaki við mótttöku flóttamanna - Vísir
https://www.visir.is/g/20222237415d/sjalfbodalidar-hafi-lyft-grettistaki-vid-motttoku-flottamanna
Hátt í þrjúhundruð sjálfboðaliðar halda utan um mötuneyti, hópferðabíla, barnapössun og fleira fyrir flóttafólk frá Úkraínu. Talsmaður hópsins segir ótrúlegt að sjá kraftinn í hópnum meðan Útlendingastofnun dragi lappirnar varðandi ýmsa grunnþjónustu.