
Pútín vill styrkja stöðu sína fyrir fund með Selenskí - Vísir
https://www.visir.is/g/20222237389d/putin-vill-styrkja-stodu-sina-fyrir-fund-med-selenski
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, er ekki tilbúinn til viðræðna við Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu. Hann vill líklega styrkja stöðu sína fyrir mögulegar viðræður.