
Þrír nýliðar í 21-árs landsliðinu
https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2022/03/18/thrir_nylidar_i_21_ars_landslidinu/
Þrír nýliðar eru í íslenska 21-árs landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Portúgal og Kýpur í undankeppni Evrópumótsins 25. og 29. mars en Davíð Snorri Jónasson þjálfari liðsins tilkynnti hópinn í dag.