
Hvít-rússnesk stjarna brotnaði saman í miðjum leik: „Þykir þetta svo leiðinle...
https://www.visir.is/g/20222235619d/hvit-russnesk-stjarna-brotnadi-saman-i-midjum-leik-thykir-thetta-svo-leidinlegt-
Victoria Azarenka er ein stærsta íþróttastjarna Hvíta-Rússlands enda fyrrum besta tenniskona heims og með tvo risatitla á bakinu. Hún var í aðalhlutverki í undarlegu atviki í móti í Kaliforníu í vikunni.