
Segja Rússa halda mörg hundruð manns í gíslingu á spítala í Mariupol - Vísir
https://www.visir.is/g/20222235534d/segja-russa-halda-morg-hundrud-manns-i-gislingu-a-spitala-i-mariupol
Rússneskir hermenn eru sagðir halda um fjögur hundruð manns í gíslingu á sjúkrahúsi í Mariupol. Sergei Orlov aðstoðarborgarstjóri segir hermennina hafa rutt sér leið inn í sjúkrahúsið og tekið fólk þar og íbúa í nærliggjandi húsum í gíslingu.