
Abramovich bannaður frá enskum fótbolta - Vísir
https://www.visir.is/g/20222233897d/abramovich-bannadur-fra-enskum-fotbolta
Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea.