
Úkraína varð að gefa frá sér möguleikann á stórmóti með strákunum okkar - Vísir
https://www.visir.is/g/20222233112d/ukraina-vard-ad-gefa-fra-ser-moguleikann-a-stormoti-med-strakunum-okkar
Á meðan að strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta freista þess í næsta mánuði að tryggja sig inn á HM 2023 eiga Úkraínumenn ekki lengur möguleika á því vegna innrásar Rússa í Úkraínu.