
Sammælast um að tryggja kjarnorkuöryggi í Úkraínu
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/10/sammaelast_um_ad_tryggja_kjarnorkuoryggi_i_ukrainu/
Stjórnvöld í Moskvu og Kænugarði eru tilbúin að „vinna að því“ að tryggja kjarnorkuöryggi í Úkraínu í samráði við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina.