
Pútín varar við hærra matvælaverði
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/10/putin_varar_vid_haerra_matvaelaverdi/
Vladimír Pútín Rússlandsforseti varaði í dag við því að þvinganir Vesturlanda gegn Rússlandi gætu hrundið af stað mikilli hækkun matvælaverðs á heimsvísu.