
Goldman Sachs og Western Union hætta í Rússlandi
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/10/goldman_sachs_og_western_union_haetta_i_russlandi/
Goldman Sachs tilkynnti í dag að starfsemi sinni verði hætt í Rússlandi og verður þar með fyrsti Wall Street-bankinn til að slíta viðskiptum þar í landi í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu.