
Vottaði rússneskri þjóð sem lent hafi í klóm „sturlaðs einræðisherra“ samúð -...
https://www.visir.is/g/20222232296d/vottadi-russneskri-thjod-sem-lent-hafi-i-klom-sturlads-einraedisherra-samud
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar flutti í kvöld ávarp á friðartónleikum sem haldnir voru í Hallgrímskirkju vegna stríðsins í Úkraínu. Íslenskt tónlistarfólk flutti tónlist fyrir þá sem voru samankomnir í kirkjunni og mótmæltiþar hernaðarbrölti rússneskra stjórnvalda.