
Þorir ekki á flótta með níræða ömmu sína - Vísir
https://www.visir.is/g/20222231832d/thorir-ekki-a-flotta-med-niraeda-ommu-sina
Anastasiia Komlikova ákvað að halda kyrru fyrir í Úkraínu þegar sprengjuregnið hófst aðfararnótt fimmtudagsins 24. febrúar því hún taldi víst að amma hennar myndi ekki þola ferðalagið að landamærunum.